Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að nota lifandi dýr í tilraunum
ENSKA
use of live animals in procedures
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó að það sé æskilegt að hætta að nota lifandi dýr í tilraunum og taka upp aðrar aðferðir sem ekki fela í sér notkun á lifandi dýrum verður áfram nauðsynlegt að nota lifandi dýr til að vernda heilbrigði manna og dýra og umhverfið.

[en] While it is desirable to replace the use of live animals in procedures by other methods not entailing the use of live animals, the use of live animals continues to be necessary to protect human and animal health and the environment.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2007/526/EB frá 18. júní 2007 um viðmiðunarreglur um vistarverur og umhirðu dýra sem eru notuð í tilraunum og öðrum vísindalegum tilgangi

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
notkun á lifandi dýrum í tilraunum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira